Síminn hf. - Endanleg dagskrá og tillögur hluthafafundar 28. janúar 2026

Source: GlobeNewswire
Síminn hf. - Endanleg dagskrá og tillögur hluthafafundar 28. janúar 2026

Stjórn Símans hf. boðaði til hluthafafundar í félaginu þann 7. janúar sl. sem haldinn verður miðvikudaginn 28. janúar 2026 klukkan 16 að Hilton Reykjavík Nordica (Vox Club), Suðurlandsbraut 2, Reykjavík.

Engar breytingar hafa orðið frá áður birtri dagskrá og tillögum fyrir fundinn og skoðast þær því sem endanlegar. Endanlega dagskrá og tillögur er að finna hér í viðhengi.

Viðhengi